Nú er hægt að horfa á árshátíð unglingastigs á youtube.com. Árshátíðin er í tveimur hlutum.
Óhætt er að segja að mikil ánægja hafi verið með árshátíð unglingastigs sem haldin var sl. föstudag. Nemendur í 8. – 10. bekk sýndu söngleikinn Með allt á hreinu. Kennarar leikstýrðu en nemendur sáu um söng, dans, búninga, leikmynd, förðun og tæknivinnu auk þess að leika. [Meira...]
Í dag, þriðjudaginn 27. janúar, er mikil hálka á vegum sveitarinnar. Óvíst er hvort skólabílar geti náð að halda tímaáætlun af þeim sökum í morgunakstrinum.
Árshátíð unglingastigs verður haldin í Laugarborg föstudaginn 23. janúar n.k. Hún hefst kl. 20.00 og stendur til kl. 23.30. Ekið er heim að balli loknu. Nemendur í 8., 9. og 10. bekk sýna stytta útgáfu af söngleiknum ,,Með allt á hreinu“ og kennarar á unglingastigi leikstýra. [Meira...]
Í gær var veðurútlit ekki gott og spáð ofankomu og roki. Sú spá virðist ekki hafa gengið eftir hér í sveitinni. Farið var af stað snemma í morgun að hreinsa vegi og gert er ráð fyrir að allt gangi fyrir sig með eðilegum hætti í dag [Meira...]
Veturinn 2006 var mildur og góður vetur, það kom lítill snjór og töluverður hiti var. Haustið var góð framlenging á sumrinu og bændur höfðu skepnur lengi úti. Þennan vetur var mikil vætutíð. Það rigndi heilu dagana, og voru menn hræddir um skriður, vegna vatna vaxtanna í [Meira...]
