Fréttir

Fréttir2024-10-25T11:37:28+00:00
Þrekmeistarinn 2015

13.maí 2015|

Í síðustu viku var haldin hin árlega hreystikeppni á miðstigi sem kallast þrekmeistarinn. Í þrekbrautinni var meðal annars sippað, gerðar armbeygjur, magaæfingar o.fl. Keppendur lögðu sig alla fram og var gaman að fylgjast með kappsemi miðstigsnemenda. Á samverustund voru síðan úrslitin kynnt og viðurkenningar afhentar fyrir [Meira...]

Vegna hugsanlegs verkfalls skólabílstjóra Hrafnagilsskóla 6. og 7. maí n.k.

4.maí 2015|

Hafi Starfsgreinasambandið ekki samið við viðsemjendur sína kemur til verkfalls hjá skólabílstjórum Hrafnagilsskóla dagana 6. og 7. maí n.k. Samkvæmt upplýsingum frá forsvarsmanni Hópferðabíla Akureyrar er lítið samningahljóð í fólki og afar líklegt að til verkfallsins komi. Að sjálfsögðu verður Hrafnagilsskóli starfandi þessa daga en foreldrar [Meira...]

Skólaakstur og verkföll skólabílstjóra

30.apríl 2015|

Í dag verður skólaakstur með eðlilegum hætti þrátt fyrir að verkfall hefjist um hádegi. Þar sem skólabílarnir eru staðsettir hérna við skólann um hádegi ætla bílstjórar að keyra heim. Í næstu viku eru hins vegar fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir í 2 sólarhringa (6. og 7. maí) og gangi [Meira...]

Vel heppnuð árshátíð yngsta stigs

29.apríl 2015|

Árshátíð yngsta stigs Hrafnagilsskóla var haldin þriðjudaginn 21. apríl. Í upphafi fluttu nemendur 4. bekkjar tónlistaratriði en í vetur hafa þeir æft á hljóðfæri í forskóla Tónlistarskóla Eyjafjarðar. Síðan tók við leikritið um Bakkabræðurna Gísla, Eirík og Helga og köttinn þeirra. Að loknum skemmtiatriðum stjórnar Elín Halldórsdóttir dansi. Allir [Meira...]

Árshátíð yngsta stigs

14.apríl 2015|

Hátíðin verður haldin í Laugarborg þriðjudaginn 21. apríl frá klukkan 14:00—16:00.  Tónlistaratriði verður í flutningi 4. bekkjar og síðan er aldrei að vita nema við hittum Bakkabræðurna Gísla, Eirík og Helga og köttinn þeirra. Að loknum skemmtiatriðum stjórnar Elín Halldórsdóttir dansi. Aðgangseyrir er 700 kr. fyrir [Meira...]

Go to Top