Þessi grein fjallar um kosti og galla þeirra valgreina sem eru í boði og skólastarfið. Valgreinarnar í þessum skóla eru flestar allar mjög skemmtilegar og oft er erfitt að velja á milli. Valgreinarnar í vetur eru með öðru móti en verið hefur, eins og jóga, tilraunir, [Meira...]
Skólinn minn heitir Hrafnagilsskóli og hann er inni í Eyjafjarðarsveit. Ég byrjaði bara núna í ágúst 2015 í skólanum en ég kom og prófaði skólann í október 2014 og mér leist mjög vel á hann, krakkana og kennarana. Krakkarnir hér eru svo góð við mig, það [Meira...]
Hrafnagilsskóli er sveitaskóli staðsettur í Eyjafjarðarsveit. Í skólanum eru um 170 nemendur og u.þ.b. 30-40 starfsmenn. Þessi skóli er mjög skemmtilegur og fræðandi á margan hátt. Í þessari ritun mun ég segja skoðun mína á kostum og göllum Hrafnagilsskóla. Margt er jákvætt við skólann. Í fyrsta [Meira...]
Senn lýkur danskennslu hjá nemendum í 6.-10. bekk í Hrafnagilsskóla og af því tilefni verður danssýning í íþróttahúsi skólans þriðjudaginn 24. nóv. kl. 13:20. Þar sýna nemendur þessara bekkja hvað þau hafa lært hjá Elín Halldórsdóttur danskennara. Allir hjartanlega velkomnir.
Mér finnst mjög mikilvægt að allir skólar hafi góða aðstöðu. Góð aðstaða er t.d. það að hafa sundlaug nálægt skólanum, gott mötuneyti, flott og vel búið íþróttahús, notalegt bókasafn, gott aðgengi og svo margt fleira. Við í Hrafnagilsskóla höfum flest allt af þessu en það [Meira...]
Almenn heilsa og heilbrigði er mjög mikilvægt í daglegu lífi okkar allra. Góð heilsa og heilbrigði stuðlar að góðu skapi og betri geðheilsu sem að skiptir samfélagið miklu máli í samskiptum. Mikilvægur þáttur í góðri heilsu og góðu skapi er rétt líkamsstaða. Mig langar að benda [Meira...]
