Fréttir

Fréttir2024-10-25T11:37:28+00:00
Betri Hrafnagilsskóli – Andri Ásgeir Adolfsson 10. bekk

29.nóvember 2015|

Hrafnagilsskóli er góður skóli og mér líður vel í honum. Ég hef verið í skólanum síðan ég var 8 ára gamall og mér hefur ávallt liðið vel. Þar eru góðir kennarar og við fáum að vinna fjölbreytt verkefni. Skólinn er einnig fámennur sem er góður kostur. [Meira...]

Það er enginn skóli eins – María Damalee, 10. bekk

27.nóvember 2015|

Öll börn á aldrinum 6-16 ára á Íslandi þurfa að ganga í grunnskóla og nefnist það skólaskylda. Ekki er skólaskylda í öllum löndum en þó flestum í Norðurlöndunum. Sumir skólar eru mjög stórir á meðan aðrir eru litlir og hafa fáa nemendur og þar af leiðandi [Meira...]

Breytinga er þörf – Halldóra Snorradóttir 10. bekk

26.nóvember 2015|

Það er margt gott í Hrafnagilsskóla. Að sjálfsögðu er ýmislegt sem betur mætti fara. Það gæti orðið erfitt og kostnaðarsamt að gera þær breytingar sem þörf er á. Það sem mér finnst vera stærsti gallinn við skólabygginguna er að skólastofur eru undir íþróttahúsinu. Það getur verið [Meira...]

Hrafnagilsskóli – Birkir Blær Óðinsson 10. bekk

25.nóvember 2015|

Hrafnagilsskóli er skóli í Eyjarfjarðarsveit. Hann er frekar stór miðið við sveitaskóla en frekar lítill miðið við aðra skóla til dæmis skólana á Akureyri. Í honum eru 150 nemendur og mér finnst það vera góður kostur vegna þess að þá þekkjast allir betur. Ég hef verið [Meira...]

Go to Top