Fréttir

Fréttir2024-10-25T11:37:28+00:00
Góður skóli? – Fannar Smári Sindrason, 9. bekk

4.desember 2015|

Hvað er góður skóli? Jú, maður spyr sig. Hvernig eru gæði skóla mæld, er það með námsárangri nemanda eða ánægju þeirra? Ég held að báðir þessir þættir séu mikilvægir og að í rauninni sé ekki hægt að mæla gæði skóla nema með því að horfa á [Meira...]

Vinnustundir – Andri Björn Víðisson, 9. bekk

1.desember 2015|

Í þessu verkefni ætla ég að kynna fyrir ykkur hvað mér þykir skemmtilegast að gera í skólanum og afhverju. Hrafnagilsskóli er með fjölbreytt nám og býður upp á margt skemmtilegt. Ég ætla að taka fyrir vinnustundirnar í skólanum og kynna aðeins hvað það er sem mér [Meira...]

Góð samskipti – Þórdís Birta Arnarsdóttir 8. bekk

30.nóvember 2015|

Ég ætla að fjalla um góð samskipti á milli starfólks Hrafnagilskóla og nemanda, enda finnst mér mikilvægt að framkoman sé góð og sanngjörn. Starfsfólk skólans er oft gott í samskiptum en auðvitað þarf sumt fólk að bæta sig í samskiptum og er skólinn ekki fullkominn að [Meira...]

Go to Top