Það eru margir ókostir við hrafnagilsskóla en það eru líka margir kostir og ég ætla að segja frá nokkrum kostum og ókostum. Mér finnst einn mesti ókosturinn vera að íþróttahúsið er beint fyrir ofan unglingastigið. Það er sérstaklega pirrandi þegar við erum í prófi og það [Meira...]
Hvað er góður skóli? Jú, maður spyr sig. Hvernig eru gæði skóla mæld, er það með námsárangri nemanda eða ánægju þeirra? Ég held að báðir þessir þættir séu mikilvægir og að í rauninni sé ekki hægt að mæla gæði skóla nema með því að horfa á [Meira...]
Skólinn. Hvað dettur manni fyrst í hug þegar hugsað er um skólann. Örugglega námið, hversu gaman og leiðinlegt getur verið að læra og bekkjarfélagana. Til þess að nemendum finnst gaman í skóla er mikilvægt að námsefnið vekji áhuga þeirra. Fyrir nemendur eins og mig sem helst [Meira...]
Í Hrafnagilsskóla er alltaf góður andi. Þar eru skemmtilegir krakkar og frábærir kennarar. Ég hef verið í þessum skóla í tíu ár og mér finnst skólastarfið og kennslan mjög góð. Það er samt alltaf hægt að bæta eitthvað og þegar ég fór að hugsa um það sem [Meira...]
Í þessu verkefni ætla ég að kynna fyrir ykkur hvað mér þykir skemmtilegast að gera í skólanum og afhverju. Hrafnagilsskóli er með fjölbreytt nám og býður upp á margt skemmtilegt. Ég ætla að taka fyrir vinnustundirnar í skólanum og kynna aðeins hvað það er sem mér [Meira...]
Ég ætla að fjalla um góð samskipti á milli starfólks Hrafnagilskóla og nemanda, enda finnst mér mikilvægt að framkoman sé góð og sanngjörn. Starfsfólk skólans er oft gott í samskiptum en auðvitað þarf sumt fólk að bæta sig í samskiptum og er skólinn ekki fullkominn að [Meira...]
