Fréttir

Fréttir2024-10-25T11:37:28+00:00
Skólabílar keyra ekki 16. febrúar

16.febrúar 2016|

Vegna hvassviðris og mikillar hálku á hliðarvegum keyra engir skólabílar af stað núna í morgunsárið. Skóli verður fyrir alla þá sem komast og skoðað verður með heimkeyrslur.

Styrkur Norðurorku hf. til samfélagsverkefna

15.febrúar 2016|

Ljósmynd: Auðunn Níelsson Foreldrafélag Hrafnagilsskóla hlaut á dögum styrk að upphæð 200.000 kr. til að vinna að uppbyggingu og endurbótum í Aldísarlundi, útikennslusvæði Hrafnagilsskóla. Fulltrúar í stjórn foreldrafélagsins hafa fundað með stjórnendum Hrafnagilsskóla um verkefnið. Á vordögum verður boðað til fundar [Meira...]

Sprengidagshátíð 2016

9.febrúar 2016|

Eins og alltaf var mikið um dýrðir á sprengidagshátíð Hrafnagilsskóla. Kynjaverur af öllum stærðum og gerðum svifu um skólann ýmist í draugaherbergjum, hjá spákonum, í marseringu eða borðandi pitsur. Að sjálfsögðu var kötturinn sleginn úr tunnunni. Hér má sjá myndir frá hátíðinni

Sprengidagsskemmtun 2016

8.febrúar 2016|

Haldin verður sprengidagsskemmtun í Hrafnagilsskóla þriðjudaginn 9. febrúar 2016 frá kl. 13:20-16:00. Skólabílar keyra nemendur heim að skemmtun lokinni. Sjoppan verður opin og nemendur í 9. bekk selja þar pítsur, sælgæti, svala og gos. Dæmi um verð í sjoppunni; pítsusneið 350 kr. gos 250 kr. svali [Meira...]

Ný sending af snjó.

5.febrúar 2016|

Í nótt fengum við glænýja sendingu af snjó og eins og sjá má af meðfylgjandi myndum er snjórinn uppspretta mikilla framkvæmda á skólalóðinni og ,,snjó-raðhús“ litu dagsins ljós. Það voru einnig byggð virki, gerðir snjókarlar og kerlingar og farið í ,,hólastríð“. Við erum afar heppin að [Meira...]

Jóga og slökun á unglingastigi

3.febrúar 2016|

Í vetur buðum við í fyrsta skipti upp á valgrein á unglingastigi sem heitir Jóga og slökun. Þetta hefur mælst mjög vel fyrir og nemendur virðast njóta þess að prófa eitthvað nýtt, teygja á og enda á slökun. Í dag var nuddtími og nemendur sýndu að [Meira...]

Go to Top