Fréttir

Fréttir2024-10-25T11:37:28+00:00
Drekalag 3. bekkjar frumflutt á samverustund

26.september 2016|

Nemendur 3. bekkjar vinna þessa dagana að drekaverkefni í tónmennt hjá Maríu Gunnarsdóttur tónmenntakennara. Meðal annars teikna nemendur og hanna sína eigin dreka, semja drekatónlist og drekadansa. Einnig velja þeir lag og gera við það nýjan texta sem fjallar um dreka.      

6. og 7. bekkur í siglingu á Húna

16.september 2016|

Dagana 7. og 8. september fóru nemendur 6. og 7. bekkja í siglingu á skipinu Húna. Í þessum vettvangsferðum fengu nemendur að kynnast sjávarútveginum og fræðast um lífríkið í sjó. Ferðinar gengu í alla staði ljómandi vel og höfðu nemendur bæði gagn og gaman af eins [Meira...]

Frábær útivistardagur

2.september 2016|

Fimmtudaginn 1. september var útivistardagur í Hrafnagilsskóla en sú hefð hefur skapast að allir nemendur fari í gönguferðir á útivistardegi að hausti. Nemendur á yngsta stigi gengu meðfram Reykánni til fjalls, tíndu ber, borðuðu nesti og nutu útiverunnar. Nemendur í 5.-10. bekk gátu valið um tvær leiðir, [Meira...]

Stundaskrárnar

31.ágúst 2016|

Stundaskrárnar eru komnar á netið.  Hægt er að nálgast þær hér.

4. bekkur með 10 kg af fallegum gullaugakartöflum

25.ágúst 2016|

Áður en skóla lýkur á vorin setja nemendur yngsta stigs niður kartöflur. Þegar skóli hefst að nýju á haustin er tímabært að huga að uppskerunni. Þessir duglegu strákar í 4. bekk tóku upp sinn hluta kartöflugarðsins í gær. Uppskeran var 10 kg. af kartöflum sem senn [Meira...]

Skólasetning

17.ágúst 2016|

Hrafnagilsskóli verður settur mánudaginn 22. ágúst kl. 13:00 í íþróttahúsinu. Eftir skólasetninguna kynna umsjónarkennarar starf skólaársins í heimastofum bekkjanna. Mikilvægt er að foreldrar mæti með börnum sínum. Nemendur 1. bekkjar verða boðaðir í viðtöl með foreldrum/forráðamönnum en mæta einnig á skólasetninguna. Þeir foreldrar sem ætla að nýta sér pláss í [Meira...]

Go to Top