Fréttir

Fréttir2024-10-25T11:37:28+00:00
Hrafnagilsskóli – Birkir Blær Óðinsson 10. bekk

25.nóvember 2015|

Hrafnagilsskóli er skóli í Eyjarfjarðarsveit. Hann er frekar stór miðið við sveitaskóla en frekar lítill miðið við aðra skóla til dæmis skólana á Akureyri. Í honum eru 150 nemendur og mér finnst það vera góður kostur vegna þess að þá þekkjast allir betur. Ég hef verið [Meira...]

Kostir og gallar Hrafnagilsskóla – Tristan Darri Ingvason 10. bekk

21.nóvember 2015|

Hrafnagilsskóli er sveitaskóli staðsettur í Eyjafjarðarsveit. Í skólanum eru um 170 nemendur og u.þ.b. 30-40 starfsmenn. Þessi skóli er mjög skemmtilegur og fræðandi á margan hátt. Í þessari ritun mun ég segja skoðun mína á kostum og göllum Hrafnagilsskóla. Margt er jákvætt við skólann. Í fyrsta [Meira...]

Danssýning

20.nóvember 2015|

Senn lýkur danskennslu hjá nemendum í 6.-10. bekk í Hrafnagilsskóla og af því tilefni verður danssýning í íþróttahúsi skólans þriðjudaginn 24. nóv. kl. 13:20. Þar sýna nemendur þessara bekkja hvað þau hafa lært hjá Elín Halldórsdóttur danskennara. Allir hjartanlega velkomnir.

Go to Top