Hrafnagilsskóli er skóli í Eyjarfjarðarsveit. Hann er frekar stór miðið við sveitaskóla en frekar lítill miðið við aðra skóla til dæmis skólana á Akureyri. Í honum eru 150 nemendur og mér finnst það vera góður kostur vegna þess að þá þekkjast allir betur. Ég hef verið [Meira...]
Mér persónulega finnst Hrafnagilsskóli henta mér vel, hann er lítill, hér er góður andi og flestir eru vinir. Auðvitað er ekkert fullkomið, og í raun er ómögulegt fyrir skóla að vera fullkominn en mér finnst að skólastjórnendur og kennarar eigi að reyna eins og þeir geta [Meira...]
Þessi grein fjallar um kosti og galla þeirra valgreina sem eru í boði og skólastarfið. Valgreinarnar í þessum skóla eru flestar allar mjög skemmtilegar og oft er erfitt að velja á milli. Valgreinarnar í vetur eru með öðru móti en verið hefur, eins og jóga, tilraunir, [Meira...]
Skólinn minn heitir Hrafnagilsskóli og hann er inni í Eyjafjarðarsveit. Ég byrjaði bara núna í ágúst 2015 í skólanum en ég kom og prófaði skólann í október 2014 og mér leist mjög vel á hann, krakkana og kennarana. Krakkarnir hér eru svo góð við mig, það [Meira...]
Hrafnagilsskóli er sveitaskóli staðsettur í Eyjafjarðarsveit. Í skólanum eru um 170 nemendur og u.þ.b. 30-40 starfsmenn. Þessi skóli er mjög skemmtilegur og fræðandi á margan hátt. Í þessari ritun mun ég segja skoðun mína á kostum og göllum Hrafnagilsskóla. Margt er jákvætt við skólann. Í fyrsta [Meira...]
Senn lýkur danskennslu hjá nemendum í 6.-10. bekk í Hrafnagilsskóla og af því tilefni verður danssýning í íþróttahúsi skólans þriðjudaginn 24. nóv. kl. 13:20. Þar sýna nemendur þessara bekkja hvað þau hafa lært hjá Elín Halldórsdóttur danskennara. Allir hjartanlega velkomnir.