Í þessu verkefni ætla ég að kynna fyrir ykkur hvað mér þykir skemmtilegast að gera í skólanum og afhverju. Hrafnagilsskóli er með fjölbreytt nám og býður upp á margt skemmtilegt. Ég ætla að taka fyrir vinnustundirnar í skólanum og kynna aðeins hvað það er sem mér [Meira...]
Ég ætla að fjalla um góð samskipti á milli starfólks Hrafnagilskóla og nemanda, enda finnst mér mikilvægt að framkoman sé góð og sanngjörn. Starfsfólk skólans er oft gott í samskiptum en auðvitað þarf sumt fólk að bæta sig í samskiptum og er skólinn ekki fullkominn að [Meira...]
Hrafnagilsskóli er góður skóli og mér líður vel í honum. Ég hef verið í skólanum síðan ég var 8 ára gamall og mér hefur ávallt liðið vel. Þar eru góðir kennarar og við fáum að vinna fjölbreytt verkefni. Skólinn er einnig fámennur sem er góður kostur. [Meira...]
Þegar ég hugsa um hvað má laga í Hrafnagilsskóla þá kemur lítið sem ekkert upp í huga. Ég skrifaði ritgerð á sama tíma í fyrra um skólann og þá nefndi ég þar afar lítið sem mátti laga. Þó nefndi ég að við þyrftum að fá meiri [Meira...]
Öll börn á aldrinum 6-16 ára á Íslandi þurfa að ganga í grunnskóla og nefnist það skólaskylda. Ekki er skólaskylda í öllum löndum en þó flestum í Norðurlöndunum. Sumir skólar eru mjög stórir á meðan aðrir eru litlir og hafa fáa nemendur og þar af leiðandi [Meira...]
Það er margt gott í Hrafnagilsskóla. Að sjálfsögðu er ýmislegt sem betur mætti fara. Það gæti orðið erfitt og kostnaðarsamt að gera þær breytingar sem þörf er á. Það sem mér finnst vera stærsti gallinn við skólabygginguna er að skólastofur eru undir íþróttahúsinu. Það getur verið [Meira...]