Fréttir

Fréttir2024-10-25T11:37:28+00:00
Veður og færð. Mánudagurinn 7. desember

7.desember 2015|

Það hefur ekki farið framhjá neinum að spáð er afar slæmu veðri í kvöld og nótt á öllu landinu og fólk er beðið um að halda sig innandyra meðan það gengur yfir. Á þessari stundu er ekki hægt að gefa neitt út um það hvernig staðan [Meira...]

Aðgengi fyrir alla! – Ísak Godsk Rögnvaldsson, 10. bekk

6.desember 2015|

Hrafnagilsskóli er sveitaskóli. Í honum starfar vel menntað og gott starfsfólk. Skólar verða ekki góðir nema með góðu starfsfólki, kennurum, stjórnendum og skólaliðum. Í skólanum eru um 150 nemendur á aldrinum 6-16 ára. Strax við upphaf skólagöngu nemenda er þeim kennt fyrir utan almennt námsefni að [Meira...]

Góður skóli? – Fannar Smári Sindrason, 9. bekk

4.desember 2015|

Hvað er góður skóli? Jú, maður spyr sig. Hvernig eru gæði skóla mæld, er það með námsárangri nemanda eða ánægju þeirra? Ég held að báðir þessir þættir séu mikilvægir og að í rauninni sé ekki hægt að mæla gæði skóla nema með því að horfa á [Meira...]

Go to Top