7. bekkur í Hrafnagilsskóla er enginn venjulegur bekkur. Í vetur ákvað enskukennarinn þeirra að taka þátt í eTwinning verkefni sem fólst í því að lesa eina bók og búa til stuttmynd eða kynningu um bókina. Krakkarnir voru að lesa bókina Oliver Twist þannig að hún varð [Meira...]
Fallið hefur verið frá því að streyma samverustundinni í dag 5. maí beint á fésbókarsíðu skólans. Ábendingar frá foreldrum hafa borist skólanum þar sem beðið er um betri kynningu á hvað bein útsending feli í sér og að leitað sé eftir samþykki foreldra. Við munum því skoða [Meira...]
Viðburðadagatal maímánaðar er komið á heimasíðuna. Viðburðirnir eru eftirfarandi: 1. maí Frídagur verkafólks. 2. maí Starfsdagur 4. maí Bekkjarmyndataka hjá nemendum í 1., 5. og 10. bekk. 8.-12. maí Nemendur 2. bekkjar sjá um samverustundir. 8. maí Kynningarfundur um unglingastig fyrir nemendur og foreldra í 7. [Meira...]
Árshátíð yngsta stigs var haldin fimmtudaginn 6. apríl í Laugarborg. Að þessu sinni var sett upp leikrit um herramennina og ungfrúrnar byggt á bókum Roger Hargreaves. Kennarar yngsta stigs sömdu leikritið, saumuðu búningina, útbjuggu sviðsmynd og leikstýrðu. Sýningin var litrík og skemmtileg og í henni mátti [Meira...]
Viðburðadagatal aprílmánaðar er komið á heimasíðuna. Viðburðir mánaðarins eru eftirfarandi: 3.-7. apríl Nemendur 6. bekkjar sjá um samverustundir. 5. apríl Samlokusala á miðstigi. 6. apríl Lokaæfing fyrir árshátíð yngsta stigs kl. 10:00. Árshátíð yngsta stigs kl. 14:00 til 16:00. 7. apríl Gettu betur á unglingastigi kl. 12:30. [Meira...]
Hátíðin verður haldin í Laugarborg fimmtudaginn 6. apríl frá klukkan 14:00—16:00. Nemendur yngsta stigs sýna leikrit um ungfrúrnar og herramennina. Að loknum skemmtiatriðum stjórnar Elín Halldórsdóttir dansi. Aðgangseyrir er 700 kr. fyrir nemendur á grunnskólaaldri en 1.400 kr. fyrir eldri. Frítt er fyrir börn sem [Meira...]
