Árshátíð unglingastigs verður haldin í Laugarborg föstudaginn 11. febrúar n.k. Hún hefst kl. 20.00 og stendur til kl. 23.30. Ekið er heim að balli loknu. Nemendur í 8., 9. og 10. bekk sýna stytta útgáfu af Gúmmí Tarsan og kennarar á unglingastigi leikstýra. Auk þess að [Meira...]
Þær Sonja og Guðbjörg í 9. bekk stóðu sig vel á söngkeppni Samfés sem haldin var á Dalvík s.l. föstudag. Þar komu saman krakkar frá félagsmiðstöðvum á Norðurlandi og voru valdir fimm flytjendur til þátttöku í lokakeppninni sem verður haldin í Laugardalshöll í mars. Þrátt fyrir [Meira...]
Næstkomandi miðvikudag, 26. janúar, er nemendum 4. og 5. bekkjar boðið á leiksýninguna Bláa gullið sem sýnd er í Hofi. Það eru Norðurorka og Rarik sem bjóða þessum bekkjum á Norðurlandi. Sýningin hlaut mikið lof gagnrýnenda sem og áhorfenda og var tilnefnd til Grímuverðlauna sem besta [Meira...]
Á miðvikudaginn kom til okkar tannfræðingur frá Lýðheilsustöð og hélt erindi fyrir nemendur í 8. og 10. bekk um tannheilsu og tannvernd. Því miður hafa tannskemmdir í börnum og unglingum aukist á síðustu árum og því til viðbótar kemur að glerungseyðing sem orsakast af drykkju ýmissa [Meira...]
Björgunarsveitin Dalbjörg var með kynningu á unglingastarfi félagsins s.l. mánudag hjá 10. bekk Hrafnagilsskóla. Krakkarnir fengu m.a. að reyna kassaklifur en hér má sjá myndir frá kynningunni. Dalbjörg kassaklifur VIEW SLIDE SHOW DOWNLOAD ALL
Sonja og Guðbjörg í 9. bekk sigruðu í söngkeppni Samfés sem fór fram í Hrafnagilsskóla í kvöld en þær sungu lagið Ég elska þig. Þær verða því fulltrúar skólans í landshlutakeppninni sem fer fram á Dalvík í febrúar. Með þeim í hljómsveitinni voru þau Ingibjörg, Ólafur [Meira...]
