Fréttir

Fréttir2024-10-25T11:37:28+00:00
Möndlugrautur

19.desember 2011|

Áralöng hefð er fyrir því að borðaður er möndlugrautur í hádeginu síðasta kennsludag fyrir jól. Mikill spenna er fyrir því hver fær möndlugjöfina en hér að neðan má sjá vinningshafana nú í ár. Kjartan 8. b. og Elín 1. b. Elfa 2. bekk Anna 3. bekk [Meira...]

Stofutónleikar

16.desember 2011|

Í morgun héldu þverflautu- og sellónemendur í 4. og 5. bekk  stofutónleika í bekkjum sínum með aðstoð tónlistarkennaranna Petreu og Ásdísar. Það er ánægjulegt að sjá og heyra þegar nemendur eru orðnir svo öflugir að þeir geta spilað saman og flutt tónlist fyrir áheyrendur.  

Yngsta stig í Aldísarlundi

9.desember 2011|

Í gærmorgun fóru nemendur og kennarar yngsta stigs í Aldísarlund og léku sér í snjónum. Meðferðis hafði hópurinn heitt kakó úr mötuneytinu og Davíð húsvörður var búin að kveikja eld á hlóðunum. Allir skemmtu sér hið besta og fóru glaðir heim. Á myndinni má sjá stemminguna [Meira...]

Myndir frá danssýningunni

7.desember 2011|

Danssýning var í Hrafnagilsskóla sl. þriðjudag. Þar komu fram nemendur 6.-10. bekkjar og sýndu hvað þau hafa lært í haust hjá Elínu Halldórsdóttur danskennara. Hér má sjá myndir frá sýningunni.

Skemmtilegar myndir

6.desember 2011|

Margar skemmtilegar myndir hafa litið dagsins ljós í myndmenntartímunum. Hér má sjá fjórar þeirra sem gerðar eru af nemendum í 6. bekk.   Sighvatur 6. bekk Aron 6. bekk Tristan 6. bekk Jakob 6. bekk

Danssýning á þriðjudaginn

2.desember 2011|

Danssýning verður í íþróttahúsi skólans þriðjudaginn 6. desember kl. 13.20. Þar koma fram nemendur 6.-10. bekkjar og sýna hvað þau hafa lært í haust hjá Elínu Halldórsdóttur danskennara. Vonandi sjá sem flestir sér fært að mæta. Hér má sjá myndir frá sýningunni í mars 2011.

Go to Top