Fréttir

Fréttir2024-10-25T11:37:28+00:00
Vetrarríki

10.janúar 2012|

Hér fylgja þrjár myndir af fannfergi og vetraríki undanfarinna daga. Kerling í tunglbirtu Fannfergi Vetrarstemning

Nýjárskveðjur

2.janúar 2012|

Starfsfólk Hrafnagilsskóla óskar nemendum, foreldrum og öðru samstarfsfólki gleðilegs nýs árs og þakkar samstarfið á liðnu ári.

Kennsla á vorönn

2.janúar 2012|

Kennsla hefst að nýju að loknu jólaleyfi þriðjudaginn 3. janúar samkvæmt stundaskrá.

Jólasöfnun til hjálparstarfs

22.desember 2011|

Á aðventu söfnuðu nemendur og starfsfólk tæpum 12 þúsund krónum og voru peningarnir lagðir inn á reikning Hjálparstarfs kirkjunnar.

Litlu jólin

21.desember 2011|

Þriðjudaginn 20. desember voru litlu jólin haldin í skólanum. Nemendur 1.-7. bekkjar dönsuðu í kringum jólatréð, 4. bekkingar fluttu helgileik og síðan átti hver bekkur stund fyrir sig inni í stofum. Unglingastigið fór í Munkaþverárkirkju þar sem lesnar voru sögur og sungið. Eftir það var haldið [Meira...]

Litlu jól

19.desember 2011|

Litlu jól eru þriðjudaginn 20. desember og standa frá kl. 10 – 12. Skólabílar sækja nemendur og aka þeim svo heim aftur að skemmtuninni lokinni.

Go to Top