Ákveðið hefur verið að bjóða upp á foreldranámskeið um Jákvæðan aga. Námskeiðið verður opið foreldrum barna í Naustaskóla, Naustatjörn, Glerárskóla og Hrafnagilsskóla og mun kosta 1.500 kr. pr. þátttakanda. Námskeiðið verður haldið í Naustaskóla þrjú síðdegi frá kl. 17-19, þ.e. miðvikudaginn 29. febrúar, þriðjudaginn 6. mars [Meira...]
Árshátíð unglingastigs Árshátíð unglingastigs verður haldin í Laugarborg föstudaginn 3. febrúar n.k. Hún hefst kl. 20.00 og stendur til kl. 23.30. Ekið er heim að balli loknu. Nemendur í 8., 9. og 10. bekk sýna söngleikinn Stríðið um Trójuborg. Kennarar á unglingastigi leikstýra og Birgir Arason [Meira...]
Á fimmtudaginn var öllum nemendum boðið í vöfflukaffi en það er orðinn fastur liður í vikunni fyrir árshátíð unglingastigs. Margir lögðu hönd á plóginn og allir nutu vel.
Menningarhúsinu Miðgarði Föstudaginn 27. janúar 2012 Starfsmenn á vegum félagsmiðstöðvar: Óðinn Ásgeirsson (856-3600) Sigrún María Bjarnadóttir (864-4176) Þóra Víkingsdóttir (857-1919) [Meira…]
Þorgrímur Þráinsson heimsótti 10. bekkinga í morgun og hélt fyrirlestur sem ber heitið Að elta drauminn. Erindið er hluti af stærra verkefni á vegum Pokasjóðs sem er ætlað að styrkja sjálfsvitund unglinga áður en þeir fara í framhaldsskóla. Helstu þættirnir sem Þorgrímur fjallaði um voru: - [Meira...]
Á miðvikudaginn hófst heimilisfræðikennsla að nýju í skólanum eftir nokkurt hlé. Síðustu áratugi hefur kennslan farið fram í húsmæðraskólanum að Laugalandi en ný og glæsileg aðstaða er nú tilbúin í heimavist Hrafnagilsskóla. Þar er fullbúið kennslueldhús fyrir 12 nemendur að hámarki. Fær 1. – 8. bekkur [Meira...]
