bokasafn Bókasafnið er samsteypusafn, það er, bæði skólabókasafn og almenningssafn.  Þjónusta þess er opin öllum íbúum sveitarfélagsins þeim að kostnaðarlausu.

Safnið er staðsett í kjallara íþróttahússins við Hrafnagilsskóla.  Hægt er að ganga um dyr að austan (keyrt niður með íþróttahúsinu að norðan) eða um sundlaugarinngang og þaðan niður á neðri hæð.

Á safninu er mikið úrval bóka og tímarita bæði til afþreyingar og upplýsingaöflunar.

Opnunartímar safnsins eru:

Safnið er opið fyrir almenning frá 1. september 2020:

Mánudaga kl. 14:00-16:00

Þriðjudaga kl.16:00-19:00

Miðvikudaga kl.  16:00-19:00

Fimmtudaga 16:00-19:00

Föstudaga Lokað

 

 

bokasafn2   bokasafn3