Skóladagtal fyrir veturinn 2025-2026 hefur verið samþykkt. Við vekjum athygli á sex daga nemendafríi í október en þá liggja starfsdagar að haustfrídögum. Við hvetjum fjölskyldur til þess að skipuleggja frí sín með frídaga skóladagatalsins í huga og vonum að þetta fyrirkomulag henti einhverjum fjölskyldum vel.