Fréttabréf Hrafnagilsskóla fyrir apríl 2025 er komið út. Meðal efnis er umfjöllun um þemadaga í maí undir yfirskriftinni „Sveitin mín“, upplýsingar um endurskoðaða aðalnámskrá grunnskóla og áherslu skólans á umhverfismennt.
Einnig má finna dagskrá vorviðburða, þar á meðal upplýsingar um skólaslit og útskrift 10. bekkjar sem verður 3. júní.
Dyggð mánaðarins er umburðarlyndi.