Viðburðadagatal maímánaðar er komið á heimasíðuna. Viðburðirnir eru eftirfarandi:
1. maí
Frídagur verkafólks.
2. maí
Starfsdagur
4. maí
Bekkjarmyndataka hjá nemendum í 1., 5. og 10. bekk.
8.-12. maí
Nemendur 2. bekkjar sjá um samverustundir.
8. maí
Kynningarfundur um unglingastig fyrir nemendur og foreldra í 7. bekk.
15.-19. maí
Nemendur 1. bekkjar sjá um samverustundir.
16.-19. maí
Nemendur í 10. bekk í skólaferðalagi.
16. maí
Nemendur í 4. bekk í dagsferð.
17. maí
Stúlkum í 9. bekk boðið á UT námskeið í HA.
22. maí
Hjólaferðir hjá mið- og unglingastigi.
23. maí
Sýnismöppudagur hjá nemendum í 1.-4. + 6. og 8. bekk.
24. maí
Unicef-dagurinn eftir hádegi.
25. maí
Uppstigningardagur.
26. maí
Starfsdagur
29.-31. maí
Þemadagar hjá öllum nemendum.
29.-30. maí
Skyndihjálparnámskeið hjá nemendum í 10. bekk.
1. júní
Síðasti skóladagur nemenda. Sameiginleg samverustund í Aldísarlundi og grill. Heimkeyrsla kl. 13:00.
Skólaslit í íþróttahúsinu kl. 20:00.
Dyggð mánaðarins: Vinátta