Nemendur unglingastigs fengu allir það verkefni á haustönn að skrifa 3-400 orða pistil um skólann eða skólastarfið. Greinarnar gilda 20% af lokaeinkunn haustannar í íslensku og nemendur hafa lagt sig alla fram við skrifin. Við ætlum að birta greinarnar hér á heimsíðu skólans svo fleiri geti lesið þær notið.