Nýlega bárust einkunnir í samræmdum prófum í íslensku og stærðfræði í 4. og 7. bekk. ÞAr sem prófin eru ekki stöðluð eru einkunnir milli ára ekki samanburðarhæfar. Þess í stað er reiknuð út samræmd einkunn sem gerir slíkan samanburð mögulegan. Meðaltal samræmdrar einkunnar er 30. Hér fyrir neðan má sjá einkunnir nemenda í Hrafnagilsskóla síðustu 3 ár.
| Íslenska | |||||
| 2011 | 2012 | 2013 | Meðaltal sl. þriggja ára | ||
| 4. bekkur | 30,1 | 28,9 | 31,2 | 30,1 | |
| 7. bekkur | 34,9 | 26,9 | 27,3 | 29,7 | |
| Stærðfræði | |||||
| 2011 | 2012 | 2013 | Meðaltal sl. þriggja ára | ||
| 4. bekkur | 32,3 | 30,3 | 28,1 | 30,2 | |
| 7. bekkur | 31,8 | 28,5 | 38,1 | 32,8 |
