7. mars 2011
Næstkomandi mánudag, 14. mars eru síðustu danstímar vetrarins hjá 1. – 5. bekk. Við endum á danssýningu kl. 13:20 – 14:00 í íþróttahúsinu. Foreldrar eru boðnir velkomnir á sýninguna.