Tónlistarskóli Eyjafjarðar stendur að venju fyrir nokkrum tónleikum á aðventu. Í dag lékur tveir nemendur á selló nokkur lög í anddyri Íþróttamiðstöðvar Eyjafjarðarsveitar, þeir Stefán Daði Karelsson og Ísak Godsk ásamt kennara sínum, Ásdísi Arnardóttur.

IMG_1334