Nemendur á unglingastigi voru á faraldsfæti í morgun en þá fóru þeir til Akureyrar á Flugminjasafnið, síðan á skauta og að lokum á Bláu könnuna. Eftir hádegið spiluðu allir félagsvist og báru Fjölnir í 8. bekk og Klara í 10. bekk sigur úr bítum.

 

IMG_1311