Ákveðið hefur verið að færa danssýninguna sem átti að vera næsta föstudag til miðvikudagsins 5. nóvember kl. 13:10. Við vonum að sem flestir komi og sjái afrakstur danskennslu Elínar Halldórsdóttur en nemendur í 5. – 10. bekk hafa fengið danskennslu í haust sem lýkur með þessari sýningu.

Með góðum kveðjum,
Ása og Björk