Samtöl kennara, foreldra og barna hefjast í dag. Þau fara fram í þessari viku og vikuna 18. – 22. október. Allir foreldrar eiga að hafa fengið tímasetningu samtalsins senda heim en ef einhvers staðar hefur orðið misbrestur á því eða viðtalstími hentar alls ekki, eru viðkomandi beðnir að hafa samband við umsjónarkennara.