30. september 2010
Föstudaginn 1. október er starfsdagur allra skólastiga á Norðurlandi. Kennarar sækja ráðstefnu og endurmenntun á Akureyri sem ber yfirskriftina Samræða skólastiganna. Vegna þessa fellur skólastarf niður þennan dag.