Fyrri hluta haustannar eru nemendur 6. – 10. bekkja í danskennslu einu sinni í viku. Eftir því sem ofar dregur verða dansarnir flóknari og á meðfylgjandi mynd eru 8. bekkingar að æfa jive en þeim dansi fylgja margvíslegir snúningar og útúrdúrar frá grunnspori.