Nú er íþróttakennslu utandyra lokið í bili og við færum okkur inn í íþróttahús.

Nemendur í 4. – 10. bekk mega nota skó í íþróttum. Vil einnig minna á að nemendur í öllum bekkjum séu með handklæði.