Við minnum á danssýninguna miðvikudaginn 5. nóvember n.k. kl. 13:10 í íþróttahúsinu.
Þar sýna nemendur í 5.-10. bekk hvað þeir hafa lært undanfarnar vikur hjá Elínu Halldórsdóttur danskennara og gaman væri að sjá nemendur í ,,betri fötunum“ þennan dag.
Verið öll hjartanlega velkomin.