Þriðja fréttabréf vetrarins er nú komið út. Þar er meðl annars fjallað um:

  • Upplýsingar um samverustundir sem haldnar eru á hverjum morgni fyrir 1.-7. bekk og vikulega fyrir unglingastig
  • Umfjöllun um árshátíðir skólans, þar sem unglingastig er búið með sína og fram undan eru árshátíðir mið- og yngsta stigs
  • Kynningu á frumkvöðlastarfi skólans í nýtingu gervigreindar, þar sem kennararnir Hans Rúnar Snorrason og Ástrós Guðmundsdóttir hafa verið leiðandi
  • Upplýsingar um samstarf við Bjargey, sem er meðferðarheimili á Laugalandi
  • Dagskrá framundan sem inniheldur m.a. árshátíðir, heimsókn Þorgríms Þráinssonar, Sprengidagshátíð, vetrarfrí og skíðaferð

Dyggð febrúarmánaðar er góðvild

Hér má svo lesa fréttabréfið góða