Samræmd próf eru hluti af skólastarfi og nytsamlegt er að skoða stöðu nemenda sem og stöðu skólans. Samræmdu prófin eru til leiðsagnar hvernig bæta megi kennslu og styðja við nám nemenda. Þar sem Hrafnagilsskóli er frekar fámennur skóli höfum við talið raunhæfara að skoða stöðu skólans í ljósi fimm ára meðaltals frekar en að horfa á hvert ár fyrir sig. Hér að neðan fylgir fimm ára meðaltal og staða 4., 7. og 10. bekkjar síðustu fimm árin. Um er að ræða normaldreifðar tölur og er landsmeðaltalið 30.

samræmd próf 2015