Nýlega bárust einkunnir í samræmdum prófum í íslensku og stærðfræði í 4. og 7. bekk. ÞAr sem prófin eru ekki stöðluð eru einkunnir milli ára ekki samanburðarhæfar. Þess í stað er reiknuð út samræmd einkunn sem gerir slíkan samanburð mögulegan. Meðaltal samræmdrar einkunnar er 30. Hér fyrir neðan má sjá einkunnir nemenda í Hrafnagilsskóla síðustu 3 ár.

 

  Íslenska        
  2011 2012 2013 Meðaltal sl. þriggja ára  
4. bekkur 30,1 28,9 31,2 30,1  
7. bekkur 34,9 26,9 27,3 29,7  
           
  Stærðfræði        
  2011 2012 2013 Meðaltal sl. þriggja ára  
4. bekkur 32,3 30,3 28,1 30,2  
7. bekkur 31,8 28,5 38,1 32,8