Þemadagar hófust í dag en í ár er þemað Heilbrigði og velferð. Mikið fjör var í skólanum í morgun, nemendur lærðu sjálfsvörn hjá Hans og Óda, fengu handarnudd hjá Ingu og sumir fóru í jóga hjá Helgu Haraldsóttur.