Hér að neðan eru niðurstöður samræmdra prófa í 10. bekk í Hrafnagilsskóla haustið 2013. Einkunnir í stærðfræði eru skv. nýrri Aðalnámskrá gefnar í A, B, C og D í stað talna áður. Samanburður við landsmeðaltal og Norðurland eystra er einnig sýndur.

 

Íslenska Enska Stærð-fræði
Einkunn Raðtala Einkunn Raðtala Raðtala
 Hrafnagilsskóli 5,8 47,7 6,8 50,5 60,1
Landsmeðaltal 5,9 7,0
Norðurland ey. 5,8 6,7
Stærðfræði 2013: Hrafnagil Landið N.land ey.
Einkunn A 20% 12% 9%
Einkunn B 46,7% 48% 46%
Einkunn C 26,7% 24% 31%
Einkunn D 6,7% 15% 14%