Verði ykkur að góðu.

 

mánudagur

þriðjudagur

miðvikudagur

fimmtudagur

föstudagur

1.
Kjúklingur tikamasala.
Ferskt og soðið grænmeti,
sósa og hrísgrjón.
Ávextir.

4.
Hrísgrjónagrautur.
Slátur og heimabökuð heilhveitirúnstykki með áleggi,
Ávextir.

5.
Ofnbakaður fiskur.
Ferskt grænmeti og kartöflur.
Makkarónumjólk.

6.
Gúllas.
Ferskt og soðið grænmeti,
Kartöflumús.
Ávextir

7.
Plokkfiskur,
ferskt grænmeti og heimabakað rúgbrauð.
Grænmetissúpa.

8.
Snittsel,
ferskt og soðið grænmeti,
sósa og kartöflur.
Ávextir.

11.
Steiktur fiskur,
ferskt grænmeti, sósa og kartöflur.
Ávextir.

12.
Ítalskar kjötbollur,
spaghettí,ferskt og soðið grænmeti.
Ávextir.

13.
Heitt skinkupasta,
ferskt grænmeti og heimabakað hvítlauksbrauð.
Blómkálssúpa.

14.
Soðið slátur,
rófur, kartöflur og jafningur.
Ávextir.

15.
VAL 7 BEKKJAR.

18.
Matarmikil gúllassúpa,
heimabakað brauð með osti.
Ávextir.

19.
Ýsa orlý,
ferskt grænmeti, súrsæt sósa og hrísgrjón.
Ávextir.

20.
Biximatur,
ferkst grænmeti og spælegg.
Súpa.

21.
Steiktur fiskur,
ferskt grænmeti sósa og kartöflur.
Ávextir.

22.
Ofnsteiktur kjúklingur,
ferskt og soðið grænmeti,
sósa og kartöflubátar.
Ávextir.

25.
Soðinn fiskur,
ferskt og soðið grænmeti,
kartöflur og heimabakað.
rúgbrauð.
Kakósúpa.

26.
Hakkað buff,
fersk og soðið grænmeti,
sósa og kartöflur.
Ávextir.

27.
Steiktur fiskur,
ferskt og soðið grænmeti.
Kartöflur.
Ávextir.

28.
Pottréttur,
ferskt grænmeti.
heimabakað brauð.
Ávextir.

29.
Súpa og salatbar.
Ávextir.