IMG_0911Í dag og í gær voru umhverfisdagar á miðstigi þar var hægt að gera margt skemmtilegt t.d. mála parísa. Við tókum viðtal við Valentínu og Valdísi málara í sjöunda bekk og spurðum nokkurra spurninga.

 

Hvað eruð þið að mála?
Parísa.

Hvers vegna völduð þið að mála?
Það er gaman.

Hvernig finnst ykkur að mála?
Það er magnað.

Eru þið góðar í að mála?
Ógeðslega góðar.

Hver er bestur í að mála?
Við tvær.

Fáið þið mikið af málningu í fötin?
Neibbss.

Hvað mynduð þið helst vilja gera á umhverfisdögunum fyrir utan að mála?
Gera þrautabraut.

 

IMG_0910IMG_0913
IMG_0914IMG_0916
IMG_0917

 

Fréttamenn:
Tinna Ósk Ompi Rúnarsdóttir , Stefanía Sigurdís Jóhönnudóttir og Kristín Brynjarsdóttir