Þann 28. mars heimsóttu 5. bekkingar Minjasafnið á Akureyri. Á safninu skoðuðu nemendur mjög skemmtilega sýningu um landnám og víkinga og fengu mjög góða leiðsögn um safnið. Á næstu vikum munu svo nemendur fræðast enn frekar um landnám og víkinga í samfélagsfræðitímum og þá mun þessi heimsókn vonandi nýtast þeim vel.
Hægt er að skoða myndir frá ferðinni á myndasafni skólans