25. febrúar 2011
Ákveðið hefur verið að fresta skíðaferðinni um hálfan mánuð. Það er gert vegna þess hve erfitt er að fá leigðan skíðaútbúnað og bretti í næstu viku vegna mikils fjölda ferðamanna sem búinn var að panta megnið af búnaðinum.