korKór Hrafnagilsskóla , Kór Þelamerkurskóla  og Barnakórar Akureyrarkirkju voru með kóramót laugardaginn 12. febrúar í Akureyrarkirkju um 120 börn. Æfð voru sjö lög frá 10 – 13:30.  Kórarnir fluttu síðan lögin fyrir gesti . Mótið var vel sótt og mikið sungið og stóðu kórarnir sig allir mjög vel.