10. febrúar 2011
Í morgun buðu nemendur á unglingastigi öllum í vöfflukaffi. Ekki var annað að sjá en að þau sem nutu veitinganna hafi verið ánægð með framtakið.