9. febrúar 2011
Undanfarna daga hafa nemendur unglingastigs unnið hörðum höndum að undirbúningi árshátíðar. Öll leikmynd er hönnuð af nemendum svo og fatnaður og leikmunir ýmis konar. Hér koma nokkrar myndir frá undirbúningnum.