
Í dag komu Daníel Þorsteinsson og Páll Barna Szabó fagottleikari og buðu nemendum í 1. – 7. bekk til tónleika í Hjartanu. Þeir kynntu hljóðfæri sín og léku brot úr þremur ólíkum tónverkum fyrir nemendur. Við þökkum þeim kærlega fyrir skemmtilega tónleika.