Björgunarsveitin Dalbjörg var með kynningu á unglingastarfi félagsins s.l. mánudag hjá 10. bekk Hrafnagilsskóla. Krakkarnir fengu m.a. að reyna kassaklifur en hér má sjá myndir frá kynningunni.

IMG_5550