Óvenju mikill snjór er nú á svæðinu og því má búast við að akstur skólabíla verði ekki alltaf á áætlun. Til að leita upplýsinga um ferðir skólabíla er best að hringja beint í bílstjórana en númerin hjá þeim eru hér á heimasíðunni þar sem fjallað er um akstur.