Um áramótin hóf Bjarki Ármann Oddsson kennslu við Hrafnagilsskóla. Hann kemur í stað Lilju Friðriksdóttur sem er að fara í fæðingarorlof.