26. nóvember 2010
Mánudaginn 29. nóvember lýkur danskennslu í 6. – 10. bekk með sýningu í íþróttahúsinu undir stjórn Elínar Halldórsdóttur danskennara. Sýningin hefst kl. 13:20 og lýkur kl. 14:00. Allir eru hjartanlega velkomnir.