Þriðjudaginn 16. nóvember verður Dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur í skólanum. Dagskrá verður í íþróttahúsinu og hefst hún kl. 13. Þar verður sýndur afrakstur af vinnu á þemadögum sem staðið hafa yfir undanfarna daga. Að dagskrá lokinni verða 10. bekkingar með kaffisölu.

Allir eru hjartanlega velkomnir.