Sundkennslu á haustönn lauk í 1. bekk í síðustu viku. Á morgun byrjar íþróttakennsla í íþróttahúsi samkvæmt stundaskrá og verður sundtíminn einnig nýttur á þann hátt. Sundkennsla hefst svo aftur í vor og verður það tilkynnt þegar þar að kemur.