Í dag leggja konur sem starfa í grunn- og leikskóladeildum Hrafnagilsskóla niður vinnu kl. 14:25. Skólavistun verður lokuð í dag og foreldrar leikskólabarna eru beðnir að sækja þau fyrir þennan tíma.